Gćsaveiđi á Íslandi

Gćsaveiđi á 420 hekturum

Íslenska


Gæsaveiði
í fallegu umhverfi


Fréttir


Gćsaveiđin hafin í Ármóti

Þá er gæsaveiðin hafin í Ármóti og óhætt að segja að vertíðin byrji vel, því ekki vantaði gæsina og aflinn eftir því eins og sést á meðfylgjandi mynd.

Nú fer hver að verða síðastur að bóka veiði svo við bendum áhugasömum á að hafa samband sem fyrst á armot@armot.isLesa meira


Nú styttist í gćsaveiđina

Nú styttist óðum í að gæsaveiði í Ármóti hefjist. Sala veiðileyfa er hafin og þeir allra hörðustu hafa nú þegar tryggt sér sína daga til skotveiða enda fátt skemmtilegra en að veiða gæs í góðum félagsskap.

Áhugsömum veiðimönnum er bent á að hafa samband á armot@armot.is.Frakkar međ góđan morgun í Ármóti

Fengum þessa skemmtilegu mynd frá Róbert Schmidt en hann kom í Ármót um daginn  með franska veiðimenn ásamt Dúa Landmark sem notaði tækifærið og kvikmyndaði ferðina til íslands fyrir franskt sjónvarp.Lesa meira

moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf